Nýr Lego leikur, Skywalker sagan

Á E3 tölvuleikjaráðstefnunni var fjallað um nokkra Star Wars leiki, viðbætur við Battlefront II, The Jedi Fallen Order sem kemur í nóvember og endurútgáfa á gömlum leikjum. En síðasta en ekki síst var tilkynnt um nýjan Lego leik eftir langt hlé, sem ber heitið Skywalker sagan en þar verður farið verður yfir allar níu myndirnar (eftir að níu er komin út). Hann er því ekki væntanlegur fyrr en á næsta ári.