Starwars þátturinn verður á D23

Það styttist í Disney ráðstefnuna, D23 sem verður dagana 23-26.ágúst í Anaheim. Þar verður meðal annars kynning á hinni væntanlegu fyrstu leiknu Star wars sjónvarsþáttaröðinni, Mandalorian og auk þeirra sem eru væntanlegar á Disney streymisveitunni, Disney Plus.
Og síðast en ekki síst verður efni úr lokamynd Skywalker sögunnar, The Rise of Skywalker. Að öllum líkindum að tjaldabaki og vonandi teaser veggspjöld. Sýnishornið sjálft verður ekki fyrr en í október.

Sýnishornið úr Mandalorian verður 23.ágúst en úr The Rise of Skywalker (að tjaldabaki) þann 24.ágúst (ásamt öðrum Disney myndum).

Um Rósa Grímsdóttir

Star Wars aðdáandi, kvikmyndargerðarkona, myndskreytir og rithöfundur.
Þessi færsla var birt í Episode IX: The Rise of Skywalker, Fréttir, Mandalorian, um myndirnar sem eru í vinnslu, Þættir og merkt sem , , , , , . Bókamerkja beinan tengil.