Rise of Skywalker teiknimyndasagan

Í Star Wars heiminum hefur aðlögun teiknimyndasagna að kvikmyndunum skipað ríkan sess frá árinu 1977 þegar fyrsta Star Wars teiknimyndasagan var skrifuð. Það var því mjög mikilvægt þegar Marvel tilkynnti að síðasta Star Wars myndin um sögu Skywalker yrði gerð.

Sagan er skrifuð af Jody Houser og myndefni gerði Will Sliney og um kápu sér Phil Noto. Sagan mun koma í maí og mun hafa senur sem ekki sjást í myndinni.