Ísland í aðalhlutverki Birt þann janúar 7, 2021 af Jóhannes Ragnar Ævarsson Í myndinni Rogue One: A Star Wars Story, þá eru staðir eins og Reynisfjara, fjöllin Hjörleifshöfði og Hafursey á Mýrdalssandi notaðir fyrir pláneturnar Lah’mu og Eadu.