Íslenska rapplagið GEIMGENGLAR

Íslenska rapplagið GEIMGENGLAR er óður til Star Wars myndanna. Það er rapparinn Esú sem sá um textagerð, en lagið samdi Joseph Cosmo Muscat.

Myndbandið er leikstýrt er af Joseph Cosmo Muscat og um upptökur sáu Margeir Finnsson og Jón Anton. Esú sáu um tæknibrellur og klippingu.