
Þegar ég var strákur þá var ég svo heppinn að eignast þessa íslensku sögubók um “fyrstu” Star Wars myndina. Það hefur alltaf verið gaman að glugga í hana og skoða.
Sérstaklega eru það íslensku heitin á persónunum sem eru áhugaverð eins og Lilja Ósk, Loðinn og Tjörvi stórmoffi.