“Saga” myndirnar einblína fyrst og fremst á Skywalker fjölskylduna.
1-3 var um Anakin Skywalker (fall hans til myrku hliðarinnar)
4-6 – Var um Luke Skywalker og systur hans Leiu plús Anakin aftur til ljósu hliðarinnar.
6-9 – Luke, Leia sonur hennar Ben (Kylo Ren) og…Rey?
Episode I: The Phantom Menace
Episode II: Attack of the Clones
Episode III: Revenge of the Sith
Episode IV: A New Hope
Episode V: The Empire Strikes Back
Episode VI: Return of the Jedi
Episode VII: The Force Awakens
Eftir að koma.
Episode VIII: The Last Jedi (verið er að vinna í grein um hana)
Episode IX – The Rise of Skywalker (frumsýnd 20.desember 2019)