Hliðarmyndirnar eru hugsaðar til þess að segja sögur fyrir utan Skywalker fjölskylduna og geta brúað bilið á milli myndanna eða farið í forsögur. Til að mynda Rogue One fjallar um hvernig áætlunum að Dauðastirninu var stolið en Han Solo myndin gerist tíu árum á undan New Hope.