Um vefinn

Star Wars kvikmyndirnar eru ein þekktasta kvikmyndasería í heiminum.Myndirnar taka margt frá goðsögum og er á mörgu leiti byggðar á bók rithöfundarins Joseph Campbell, The Hero with a Thousand faces. Einnig taka þær mikið frá goðsögunum um Arthúr konung,öðrum fantasíum, skáldsögum og myndum t.d. eftir leikstjórann Kurosawa, The Hidden fortress.

Markmiðið með vefnum er að vera upplýsingaveita um Star Wars heiminn og það sem er að gerast í honum. Star Wars heimurinn er mjög stór og margt hægt að sjá og upplifa í honum í gegnum kvikmyndirnar, bækur, og tölvuleiki.