Lego Star Wars Summer Vaction trailer

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Lego Star Wars Summer Vaction trailer

Star Wars High Republic

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Star Wars High Republic

Obi Wan Kenobi Plaköt

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Obi Wan Kenobi Plaköt

Obi Wan Kenobi þættirnir eru komnir

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Obi Wan Kenobi þættirnir eru komnir

Obi Wan Kenobi Trailer

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Obi Wan Kenobi Trailer

Rouge Squadron

Næsta Star Wars mynd sem kemur í kvikmyndahús heitir Rouge Squadron og er leikstýrt af Patty Jenkins. Hún er þekkt fyrir að leikstýra Wonderwoman kvikmyndunum.

Sagan kynnir til leiks nýja kynslóð flugmanna sem hætta lífi sínu og færa söguna inn í framtíðarsvið vetrarbrautarinnar.

Rouge Squadron kemur í kvikmyndahús um jólin 2023

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Rouge Squadron

Galactic Starcruiser í Disney Parks

Öll viljum við láta okkur dreyma um að vera í Star Wars og í Disney Parks er það mögulegt. Ekki er það bara mögulegt, það er hægt að vera í Galactic Starcruiser.

Í geimskipinu eru gestir skráðir inn î tveggja daga ferðalagi þar sem þeir geta ferðast um borð í Halcyon geimskipinu og upplifað sína eigin Star Wars sögu.

Í ferðalaginu getur þú ekki aðeins beitt geislasverði og verið fram í stjórnklefanum og stýrt geimskipinu. Það eru margir möguleikar því eins og við vitum getur allt gerst í Star Wars.

Hvaða leið þú velur, hvernig þú bregst við og hvaða persónur þú hefur samskipti við. Hefur áhrif á söguna og hvað gerist. Gestir geta verið hluti af Uppreisninni með Rey og Chewbacca eða ákveðið að svíkja hana.

Í ferðalaginu er upplifunin eins og að vera í geimskipi í Star Wars. Þú sérð það fljúga um geiminn þegar þú horfir út un gluggann. Einnig er hægt að taka þátt í Cosplay. Þetta er alvöru Star Wars upplifun.

Birt í Galaxy Edge | Slökkt á athugasemdum við Galactic Starcruiser í Disney Parks

Sögubók í máli og myndum

Íslensk myndabók um Star Wars

Þegar ég var strákur þá var ég svo heppinn að eignast þessa íslensku sögubók um “fyrstu” Star Wars myndina. Það hefur alltaf verið gaman að glugga í hana og skoða.

Sérstaklega eru það íslensku heitin á persónunum sem eru áhugaverð eins og Lilja Ósk, Loðinn og Tjörvi stórmoffi.

Birt í Bækur | Slökkt á athugasemdum við Sögubók í máli og myndum

Bad Batch á Disney+

Teiknimyndasería um öflugt lið klónana Hunter, Wrecker,Tech, Crosshair og Ecko. Þetta eru tilrauna klónar úr Clone Force 99 sem komu fyrst fram í Clone Wars teiknimyndaþáttunum.

Meðlimir Bad Batch, eða slæma gengisins eins og væri hægt að kalla það á íslensku. Þeir eru erfðafræðilega umbætir hermenn og hafa hæfileika sem gera þá framúrskarandi á alla vegu.

Birt í Teiknimyndaþættir | Slökkt á athugasemdum við Bad Batch á Disney+

Íslenska rapplagið GEIMGENGLAR

Íslenska rapplagið GEIMGENGLAR er óður til Star Wars myndanna. Það er rapparinn Esú sem sá um textagerð, en lagið samdi Joseph Cosmo Muscat.

Myndbandið er leikstýrt er af Joseph Cosmo Muscat og um upptökur sáu Margeir Finnsson og Jón Anton. Esú sáu um tæknibrellur og klippingu.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Íslenska rapplagið GEIMGENGLAR