The Force Awakens: Hishe talsetning

Frá “How it should have ended”, algert bull eins og þeirra er von og vísa (fyrir utan gagnrýnirnar þeirra, þær eru frekar vandaðar). Stórkostlega fyndið ef maður er stuði fyrir algert flipp. Hér hafa þeir semsagt talsett The Force Awakens. Afar svipað og þeir í Bad Lip Reading hafa gert nema hér eru aðrar varir setta yfir, þannig að ekki reynt að láta línurnar passa við alvöru varahreyfingarnar heldur er hér algert bull á ferð (þrátt fyrir að Bad Lip Reading sé reyndar enn meira bull). Hér er þó heil brú í því sem er verið að gera…þannig séð…sagan gengur allavega upp…frá ákveðnu sjónarhorni…;)